Loftkerfi
Posted: 06.apr 2010, 22:52
Jæja , þá er AC dælan komin í hús og við ætlum að skella okkur í að smíða alvöru loftkerfi og hvíla blessuðu rafmagnsdæluna.
Núna stendur á dælunni 200-400psi pressure. Hvað eru menn að keyra upp háan þrýsting á loftkerfin? Veit að maður stýrir því bara með útsláttarofa sem klippir á strauminn í dæluna við fyrirfram ákveðin þrýsting. Hef lesið 100-120psi,, er það bara málið?
Við eigum 10-15lítra kút sem við ætlum að nota og vera með hraðtengi að framan og aftan. Hvar er best að versla efnið í þetta? Er ekki algert must að vera með smurglas á AC dæluna og rakaskilju líka á kerfinu?
Ef einhver er nýlega búinn að þessu, hvað er svona pakki að kosta að undanskildu dælunni og kút.
Núna stendur á dælunni 200-400psi pressure. Hvað eru menn að keyra upp háan þrýsting á loftkerfin? Veit að maður stýrir því bara með útsláttarofa sem klippir á strauminn í dæluna við fyrirfram ákveðin þrýsting. Hef lesið 100-120psi,, er það bara málið?
Við eigum 10-15lítra kút sem við ætlum að nota og vera með hraðtengi að framan og aftan. Hvar er best að versla efnið í þetta? Er ekki algert must að vera með smurglas á AC dæluna og rakaskilju líka á kerfinu?
Ef einhver er nýlega búinn að þessu, hvað er svona pakki að kosta að undanskildu dælunni og kút.