Síða 1 af 1
Bilaður ARB lás
Posted: 27.nóv 2011, 22:50
frá JonHrafn
Sælir
Var að rífa ARB lás sem virtist fastur í læsingu, þetta eru nú lélegar myndir en kraginn komst ekki til baka útaf þessu rusli , virtist sem sem bráðnaður málmur / skinna.
Eiga ekki að vera gormar þarna sem draga læsinguna til baka?
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 10:58
frá Hlynurh
Er þetta 6 bolta lásin með loki í sitthvoran enda eða nýrri lásinn sem er bara 1 loka ??
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 11:04
frá Hlynurh
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 17:25
frá JonHrafn
Þetta myndi vera RD01 , nema loftinntakið er fest með 3 sexkant boltum en ekki svona smellu.
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 17:29
frá JonHrafn
Getur verið að þetta sé stykki nr 8, úr plasti?
Þegar ég opnaði lásinn loft megin frá þá sá ég í botnin á þessum "piston" en honum varð ekki haggað.
Fann þetta í gúggli.
http://forum.ih8mud.com/80-series-tech/490877-arb-locker-broken-piston.html
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 17:31
frá hobo
Ég á RD 01 slátur sem var í hiluxinum mínum þegar ég fékk hann. Er með þennan sama og þú, með sexkants boltunum.
Brotið var úr öllum tannhjólum og langi öxullinn í tvennt. Hinsvegar er læsingarmekanikkið heilt held ég.
Ef þinn er með plaststimplinum sem læsir, þá á ég kannski eitthvað fyrir þig, gorma og þ.h.
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 18:17
frá hobo
Stykkið nr 8 er úr plasti, það er heilt hjá mér.
Þú færð þetta á lítið (miðað við ARB verðlagningu) :)
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 18:23
frá JonHrafn
hobo wrote:Stykkið nr 8 er úr plasti, það er heilt hjá mér.
Þú færð þetta á lítið (miðað við ARB verðlagningu) :)
Hvað eru það margar kyppur? :þ Held að kunningi minn eigi slátur, ætla tékka hvort þetta sé í lagi hjá honum fyrst.
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 28.nóv 2011, 18:54
frá Hlynurh
Já þú er með sömu læsingu og ég var með þetta er gamla loftintakið enn ég fór í benna á sínum tíma og keyfti alla öxla þéttingar, fóðringar í misnumadrifið og bolta í húsið og borgaði 16 þús sem mér finnst vel sloppið
Re: Bilaður ARB lás
Posted: 03.des 2011, 22:47
frá JonHrafn
Var að skoða slátrið hjá félaga mínum, þar er þessi stimpill úr stáli .......