er að spá hvort ég eigi að setja púða eða vera með gorma undir Runner hjá mér. er með púða að aftan og á til annað sett til,
vantar rök með og móti púðum að framan.
Allt 800 kg púðar
loftpúða eða gormar að framan?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 41
- Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
- Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Loftpúðar.
Rök. Það er meira kúl.
Rök. Það er meira kúl.
Re: loftpúða eða gormar að framan?
hehe það er meira kúl:D en meira drasl líka, ekki hægt að treysta púðunum einsog gormum..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Púðar, gallar = Kosta meira að standsetja svo gott sé, meiri hætta á að rifna í þesskonar færi, ef loftkerfi klikkar þá ertu í djúpum skít þ.e. ef þú ert á fjöllum (en allt má nú laga) eflaust fleirri gallar til.
Púðar, kostir= betri fjöðrun.
Gormar, gallar= endast mis vel, fer eftir tegund og notkun þeirra.
Gormar, kostir= Berð meira traust til þeirra í hvaða færi sem er, ágætis fjöðrun.
Þarna má eflaust bæta í galla og kosti, sjálfur er ég með púða að aftan og gorma að framan. Fór í gorma að framan vegna þeirra galla að hafa púða og kosti hjá gormum.
Púðar, kostir= betri fjöðrun.
Gormar, gallar= endast mis vel, fer eftir tegund og notkun þeirra.
Gormar, kostir= Berð meira traust til þeirra í hvaða færi sem er, ágætis fjöðrun.
Þarna má eflaust bæta í galla og kosti, sjálfur er ég með púða að aftan og gorma að framan. Fór í gorma að framan vegna þeirra galla að hafa púða og kosti hjá gormum.
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Guðjón S af hverju verður fjöðrunin betri á púðum?
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Það þarf líka helvíti öfluga balancestöng að framan ef þetta á að vera keyrandi.....
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Sæll
Þetta fer allt eftir því hvað þú vilt....
Það sem loftpúðar hafa framyfir gorma í mínum huga er að þeir gefa þér mun tæknilegri fjöðrun sem þú getur stjórnað og fiktað í. Sumir halda því fram að þeir drífi meira ef takkarnir eru fleiri og meira af ljósum og það getur vel verið að það sé rétt. Gormarnir eru hinsvegar einfaldir, virka alltaf og miklu ódýrari að öllu leyti bæði uppsetningu og rekstri.
Kv Jón Garðar, á gormabíl
Þetta fer allt eftir því hvað þú vilt....
Það sem loftpúðar hafa framyfir gorma í mínum huga er að þeir gefa þér mun tæknilegri fjöðrun sem þú getur stjórnað og fiktað í. Sumir halda því fram að þeir drífi meira ef takkarnir eru fleiri og meira af ljósum og það getur vel verið að það sé rétt. Gormarnir eru hinsvegar einfaldir, virka alltaf og miklu ódýrari að öllu leyti bæði uppsetningu og rekstri.
Kv Jón Garðar, á gormabíl
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Spurning um að taka það fram að bíllinn er á fourlink að aftan og Landcruiser stífum að framan. Hefur það ekki eitthvað að segja?
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: loftpúða eða gormar að framan?
myndi bara hafa hann á gormum að framan og selja mér þessa tvo 800kg púða svo ég geti ssett þá að aftan í hilux hjá mér :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: loftpúða eða gormar að framan?
ég myndi hiklaust nota púðana að framan. líka ef þú ert með góða dælu og kút. gallar við púðana að það leiðinlegt ef þetta bilar eithvað upp á fjöllum en gormarnir geta líkar alveg klikað líka (frekar sjaldgæft) geta verið leiðindar lekar kringum púðana og þarft kanski að vera að pæta í þá á viku fresti. en svo er voða þægilegt að geta bara pumpað sig upp, t,d ef að þú festir þig getur verið séns að fíra í alla púðana og getur lift honum úr festu eða hjálpað mikið til við að losa hann. en gormarnir eru mjög þægilegir líka
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Hafa menn ekkert verið að útbúa þetta þannig að gormur geti gengið í stað púða ef bilun kemur upp á fjöllum?
Re: loftpúða eða gormar að framan?
hef ekki heyrt um það neit en það er als ekki vitlaust að gera það. en hef heldur ekkert heyrt að búðarnir sjálfir hafi eithvað verið að klikka. enda ef maður er eithvað hræddur við það að lofdælan klikki eða eithvað þannig þá er maður bara með ventil (gamla járnventla með srúfi) og hraðtengi á þeim og setur slöngu úr púðunum í ventlana er skrúfar bara ventlana á einhver góðan stað og getur þá púmpað bara í þá utanfrá til að bjarga þér (það er yfirleit einhver annar með lofdælu líka ef þú ert langt upp á fjollum)
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: loftpúða eða gormar að framan?
Ég hélt einmitt að hræðslan við púða á fjöllum stafaði af því að gata þá í krapa eða eitthvað í þá áttina.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: loftpúða eða gormar að framan?
vinur minn útfærði það í bíl hjá sér að hann er á gorum en það passa loftpúðar í líka, hann breytti bílnum til að vera á loftpúðum að aftan og framan en er með hann á loftpúðum að aftan og gormum að framan
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur