Samlæsingar í patrol
Posted: 21.nóv 2011, 19:44
sælir ég er með 2000 mdl af patrol og samlæsingarnar virka þannig að það læsast allar hurðar, og opnast aftur. Nema bílstjórahurðin, maður þarf alltaf að teygja sig í hana til að opna.
er búinn að rífa hurðina og fullvissa mig um að þetta er ekki mótorinn.
er búinn að rífa hurðina og fullvissa mig um að þetta er ekki mótorinn.