Sjálfskiptiolia á Patrol 3.0.
Posted: 21.nóv 2011, 13:58
Hvaða olíu mæla menn með á Nissan Patrol 3.0 sjálfskiptinguna?
Og hvað fara margir lítrar ef maður skiptir um síu líka?
Og hvað fara margir lítrar ef maður skiptir um síu líka?
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/