Sælir allir.
Ég er að setja olíumiðstöð í fordinn hjá mér (F350 2005) og er eitthvað pínu hikandi hvernig ég á að tengja hana.
Ég læt fylgja með mynd eins og ég ímyndaði mér að væri sniðugt en síðan fór ég að hafa áhyggjur af því að þá flæðir náttúrulega alltaf í gegnum miðstöðina og framhjá lokanum = alltaf of heitt í bílnum.
Spurningarnar til ykkar snillangana eru tvær.
1. Hvernig er best að tengja svoan miðstöð í þessa bíla
2. magnlokanum er stýrt með lofti, veit einhver hvort það er hægt að láta flæða í gegnum hann þegar slökt er á bílnum, þ.e. er hann default opinn eða lokaður.
Ef svo er þá gengur í raun að hafa loopu bara eftir lokann með einstefnuloka á milli út og inntakst miðstöðvar.
Von um viðbrögð.
ívar
Tenging á Olímiðstöð
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Tenging á Olímiðstöð
sæll hef verið með webasto vatnshitara og er lítið mál að tengja hann. þetta er allt á netinu googlaðu bara webasto og þá færuð upp tengingar á bæði vatni og olíu og rafmagni kveðja guðni á sigló
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Tenging á Olímiðstöð
Webasto vatnshitarar (olíumiðstöðvar) eru ætlaðir til að hita kælivatnið á vélinni og hringrása því um vélina. Ef að miðstöðin lokar fyrir kælivatnið þegar þú drepur á bílnum þá þarf að tengja klukkuna við miðstöðina í bílnum svo hún hiti húsið þegar hún er búin að hita vélina. Ef það er ekki hægt útaf loftstýringu þá er eina leiðin að gera þetta eins og þú teiknaðir en þá flæðir fullt framhjá lokanum þegar bíllinn fer í gang og þú getur ekki lækkað hitann.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Tenging á Olíumiðstöð
google svaraði með þessu
http://www.techwebasto.com/heater_main/ ... 00765A.pdf
http://www.techwebasto.com/heater_main/ ... 00765A.pdf
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur