Síða 1 af 1
olía á low gír
Posted: 08.nóv 2011, 23:18
frá heidmar
jæja er að fara að setja low gír í jeppann hjá mér en er að spá í hvaða olíu menn hafa verið að nota á low gírana hjá sér?
Re: olía á low gír
Posted: 08.nóv 2011, 23:41
frá Startarinn
Settu bara sama og á restina, ég nota 75W/90, miklu minna viðnám í kössunum en talsvert dýrari.
Bíddu, ertu ekki á BKS núna?
Labbaðu bara inní búð og talaðu við Benna, það er haugur af jeppasérfræðingum allstaðar í kring um þig, spjallaðu bara við þá, þeir sem ég þekki af þeim vita hvað þeir eru að tala um
Re: olía á low gír
Posted: 08.nóv 2011, 23:49
frá jeepcj7
Hvernig gír ertu með ?
Amerísku gírarnir flestir þurfa sjálfskiptivökva.
Re: olía á low gír
Posted: 09.nóv 2011, 01:34
frá Freyr
Notar þá olíu sem framleiðandi millikassans sem gírinn er smíðaður úr gefur upp.
Re: olía á low gír
Posted: 10.nóv 2011, 19:43
frá heidmar
mm já þetter aðeins flóknara en það ég smíðaði low gír úr millikassa á 3,1 isuzu og framleiðandinn gefur upp 10w/40 olíu en held að hún myndi ekki endast lengi..
(statarinn) ég er bara að spá i hvaða olíu menn eru alment að nota á lowgíra t.d vegna þess að lowgírinn grillaðist hjá benna