Síða 1 af 1
Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 10:12
frá elfar94
ég rakst á myndband af monster lödum, ég veit að grindin er undan UAZ 469 en ég finn hvergi neitt varðandi hásingar, er einhver hér sem þekkir betur inná þessa gripi?
http://www.youtube.com/watch?v=QzuBT7OZoKE
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 12:06
frá Arsaell
Þau eru ansi vígaleg þessi dekk sem menn eru nota þarna í rússlandi, meira einsog blöðrur en dekk, er þetta ekki undan einhverjum landbúnaðartækjum.
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 12:20
frá gambri4x4
Sýnist nú á þessu myndbandi að hásingarnar séu nú bara undan UAZ 469 bílnum,,,,,þessi dekk eru framleidd í Rússlandi sem jeppadekk ásamt fleiri svona svipuðum dekkjum,,,var buin að sjá það einhverntíman á netinu,,,en ekki séns að ég muni það lengur hvar það var,,
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 14:46
frá gaz69m
áhugavert held samt að ég seti ekki þessi dekkin undir rússan minn
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 17:46
frá ivar
Já, það væri gaman að sjá hvar þessi dekk fást. Það er nátturulega dekkjahallæri og verðið uppúr öllu valdi. Kannski er þetta að verða skoðandi kostur.
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 19:19
frá elfar94
ég er með síðuna sem þessi dekk eru á sem bókamerki í tölvuni minni, hendi slóðini inn hingað seinna í kvöld
Re: Lada Niva Marsh
Posted: 03.nóv 2011, 21:53
frá elfar94
http://translate.google.com/translate?h ... _qdr%3Dall þýtt yfir á ensku með google translate, kanski ekki það besta, en betra en rússneskan