Lada Niva Marsh

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Lada Niva Marsh

Postfrá elfar94 » 03.nóv 2011, 10:12

ég rakst á myndband af monster lödum, ég veit að grindin er undan UAZ 469 en ég finn hvergi neitt varðandi hásingar, er einhver hér sem þekkir betur inná þessa gripi?

http://www.youtube.com/watch?v=QzuBT7OZoKE


'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá Arsaell » 03.nóv 2011, 12:06

Þau eru ansi vígaleg þessi dekk sem menn eru nota þarna í rússlandi, meira einsog blöðrur en dekk, er þetta ekki undan einhverjum landbúnaðartækjum.


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá gambri4x4 » 03.nóv 2011, 12:20

Sýnist nú á þessu myndbandi að hásingarnar séu nú bara undan UAZ 469 bílnum,,,,,þessi dekk eru framleidd í Rússlandi sem jeppadekk ásamt fleiri svona svipuðum dekkjum,,,var buin að sjá það einhverntíman á netinu,,,en ekki séns að ég muni það lengur hvar það var,,


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá gaz69m » 03.nóv 2011, 14:46

áhugavert held samt að ég seti ekki þessi dekkin undir rússan minn
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá ivar » 03.nóv 2011, 17:46

Já, það væri gaman að sjá hvar þessi dekk fást. Það er nátturulega dekkjahallæri og verðið uppúr öllu valdi. Kannski er þetta að verða skoðandi kostur.

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá elfar94 » 03.nóv 2011, 19:19

ég er með síðuna sem þessi dekk eru á sem bókamerki í tölvuni minni, hendi slóðini inn hingað seinna í kvöld
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Lada Niva Marsh

Postfrá elfar94 » 03.nóv 2011, 21:53

http://translate.google.com/translate?h ... _qdr%3Dall þýtt yfir á ensku með google translate, kanski ekki það besta, en betra en rússneskan
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur