Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1247
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Er að spá hvað felgubreidd sé hentug fyrir þessi dekk 16/38.5x15 M/T Baja Claw er með 13"x 15" felgur er að spá hvort það sé fyrir hafnarinnar virði að breikka þær
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1247
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Hefur engin hérna reynslu af svona túttum
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Ég hugsa að það komi best út fyrir þig að selja þessar felgur sem að þú ert með kaupa breiðari felgur. Annars veit ég ekkert hvað kostar að breikka felgur. En ég get ímyndað mér að það sé dýrt...
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1247
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Það kostar auðvitað slatta ef þú lætur græja það að öllu leiti fyrir þig en það er heldur ekkert mikið að hafa af felgum í littlu 5 gata deilingunni
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Ég myndi ekki setja þessi dekk á minna en 14"breiðar felgur, helst 15" breiðar.. ég var með svona dekk á 14" felgum og undir patrol og mér fanst það ekki hafa mátt vera mjórra..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Hef bæði prufað að vera með svona dekk á bæði 14" og 16" breiðum. Fannst vera töluvert betra flot á 16" breiðum og einnig er hægt að hleypa meira úr.
Það kostar í kringum 100 þús kall að láta breikka felgur, sandblása og sprauta.
Það kostar í kringum 100 þús kall að láta breikka felgur, sandblása og sprauta.
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Það er nóg úrval af flottum og léttum felgum í litlu deilingunni ef þú vilt nýjar..
http://www.summitracing.com/parts/WLD-90-515348/
http://www.summitracing.com/parts/WLD-90-515348/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1247
- Skráður: 08.mar 2010, 10:45
- Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson
Re: Felgubreidd fyrir 38,5 x 16 x 15
Ok takk fyrir þetta en undir hvað þungum bíl var þetta hjá þér spurning að ég fari í 15" breiðar
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur