Tengja voltmælir

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Tengja voltmælir

Postfrá isak2488 » 19.okt 2011, 21:28

Daginn. Ég keypti mér voltmælir í aukaraf í dag, og hef ekki glóru um hvernig ég á að tengja þettaþað þýðir nátturulega ekki að beintengja,http://imageshack.us/f/585/19102011144.jpg/
http://imageshack.us/f/853/19102011146.jpg/



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tengja voltmælir

Postfrá Sævar Örn » 19.okt 2011, 23:08

Eg tengdi minn mæli inn á stöðuljósin, bæði mælinn og baklýsinguna í mælinum. Jörðin fer svo auðvitað bara í jörð, en ég skil þessa mynd ekki almennilega hjá þér
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Tengja voltmælir

Postfrá isak2488 » 19.okt 2011, 23:17

þetta eru merkingarnar sem eru á mælirnum, veit ekki meir hehe

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Tengja voltmælir

Postfrá Sævar Örn » 19.okt 2011, 23:35

Ef þú tengir plús og jörð er ég nokkuð viss um að mælirinn fari að virka, svo er spurning hvor pólanna er fyrir baklýsinguna...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Tengja voltmælir

Postfrá isak2488 » 20.okt 2011, 00:13

ég er búin að leggja snúru beint af geyminum inní bíl og prófaði að tengja og hann virkar fínt, þarf bara nánari lýsingu hvernig ég tengi þetta til þess að það slökkni á honum jafn og öllu öðru þegar ég svissa af.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Tengja voltmælir

Postfrá Oskar K » 20.okt 2011, 02:19

það er vinsælt að tengja svissstraum í vindlakveikjarann eða útvarpsstraum eða bara einhversstaðar sem þú finnur 12V með svissað á og 0V svissað af
1992 MMC Pajero SWB


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur