Síða 1 af 1
drifhlutföll í hilux
Posted: 03.okt 2011, 19:02
frá valdi 24
getur einhver sagt mér hver drifhlutföllin eru í hilux 1989 með 2l mótorinn doublecab ?
eða bent mér á þægilegar síður með góðum upplýsingum.
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 03.okt 2011, 19:50
frá Startarinn
ef þú losar drifskaftið að af við pinnjónið þá á pinnjónið að vera litakóðað, ætti ekki að vera mikið mál að finna það á google hvaða hlutfall liturinn svarar til
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 03.okt 2011, 22:12
frá ellisnorra
Ég veðja á 4:30 í fyrsta sæti, 4:10 í annað sæti, býður einhver betur?
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 03.okt 2011, 22:12
frá JonHrafn
Ég veðja á 4.3
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 03.okt 2011, 22:55
frá StefánDal
Skít á 4.56.
Bara vera með...
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 04.okt 2011, 07:57
frá jeepcj7
diesel kom orginal 4.30 bensin kom með 4.10 i dc
Re: drifhlutföll í hilux
Posted: 05.okt 2011, 18:13
frá Hfsd037
V6 XC kemur með 4:10