Síða 1 af 1

dempara pælingar?

Posted: 19.sep 2011, 11:15
frá Brynjarp
er með 38 tommu breyttan 4runner og nuna er komið að því að mér vantar dempara? hvað á maður að fá sér ?

Re: dempara pælingar?

Posted: 19.sep 2011, 11:37
frá Startarinn
peningalega er lang hagstæðast að kaupa orginal hjá toyota, skal ekki segja um virkni á 38"

Re: dempara pælingar?

Posted: 19.sep 2011, 15:24
frá Brynjarp
langar ekki í orginal.. er að tala um hvort maður á að fá sér Ome eða koni eða eitthvað í þá áttina

Re: dempara pælingar?

Posted: 19.sep 2011, 16:41
frá bragi
Ég þekki ekki Koni af eigin raun en menn yfirleitt sáttir við þá. Þekki ekki heldur verðin.

Ég var að skipta og fór í Bilstein 5100 (breytt af Fabtech) og eru þetta bestu demparar sem ég hef prófað, langt um betra en allt sem ég hef prófað.
Poulsen höndlar með Bilstein en eins er hægt að kaupa þá erlendis (ég þurfti þess).

Ég mæli með að menn prófi Bilstein, þeir eru með mikið úrval og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Re: dempara pælingar?

Posted: 19.sep 2011, 21:23
frá MattiH
"Bilstein B6" eru líklega mjög góðir undir Runnerinn hjá þér. Mæli með þeim af eigin reynslu.
Þeir eru ætlaðir offroad og virka vel sem slíkir ;) Færð þá hjá Poulsen.

Re: dempara pælingar?

Posted: 26.sep 2011, 09:36
frá chevytoy
walker evans hjá fjaðrabúðinni

Re: dempara pælingar?

Posted: 26.sep 2011, 15:49
frá Magnús Ingi
ég er á 4runner á 38¨ og er hann á lC 80 demperum og er mjög sáttur við hann á þeim,