Síða 1 af 1

Smá dæld í hurð

Posted: 12.sep 2011, 20:02
frá Laffy
Sælir


Á bílnum mínum er lítil dæld í hurðinni svona eins og einhver hafi lamið laust í hurðinna eða einhvað álika enginn skemmd á lakki eða neitt slíkt. Ég var að spá hvort að það væri ekki hægt að nota einhvað eins og litla öfluga sogskál eða einhvað álíka til að laga þetta?

Eru þið með einhverjar hugmyndir eða vitið þið hvar ég get fengið svona littla öfluga sogskál sem losnar ekki þegar togað er í hana?

Re: Smá dæld í hurð

Posted: 12.sep 2011, 22:20
frá Laffy
svopni wrote:Glersogskál kanski? Til í verkfæralagernum t.d. En væri ekki betra að reyna að komast að dældinni hinumegin frá og dúmpa henni út?



Hún er nefnilega soldið minni en glersogskál (ca helmingi minni) þurfti helst að vera ekki stærri en ca 4 cm í ummáli (sogskálinn).

Er ekki vesen að vera taka hurðaspjaldið ut og troðast með hendi þarna inn eða hvað?

Re: Smá dæld í hurð

Posted: 12.sep 2011, 22:53
frá Hlynurh
http://www.youtube.com/watch?v=jCidRZv9 ... re=related getur prufað þetta virkar ekki alltaf enn sakar ekki að prufa

Re: Smá dæld í hurð

Posted: 12.sep 2011, 23:10
frá einsik
http://www.smarettingar.is/

Einhverntíma var þetta til. Veit ekki hvort þeir séu enn á lífi.