Síða 1 af 1

Túrbó í hilux ?

Posted: 03.sep 2011, 01:15
frá Burtondude
Hvernig túrbínu mælið þið með í að setja í 2,4 bensín hilux ? eða skiptir það ekki máli ?

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 03.sep 2011, 01:19
frá -Hjalti-
Big Garrett T66

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 03.sep 2011, 15:50
frá Oskar K
sama hvað hún heitir, bara ef hún kom úr scaniu

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 04.sep 2011, 10:09
frá jeepcj7
Þessar vélar voru til orginal turbo ég myndi reyna að hafa upp á orginal dóti vinna út frá þvi.

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 04.sep 2011, 12:54
frá arni hilux
ég ætla mér að setja bínu úr 2,4 disel turbo á bensín bílinn minn

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 04.sep 2011, 14:47
frá Burtondude
Þakka ykkur fyrir þetta.

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 04.sep 2011, 20:10
frá -Hjalti-
arni hilux wrote:ég ætla mér að setja bínu úr 2,4 disel turbo á bensín bílinn minn


Fáðu þér bara frekar V6 :D

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 04.sep 2011, 23:52
frá Burtondude
Nee.. hef heyrt að þær skila engu nema mínusi á kortinu.

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 05.sep 2011, 09:19
frá arni hilux
Hjalti_gto wrote:
arni hilux wrote:ég ætla mér að setja bínu úr 2,4 disel turbo á bensín bílinn minn


Fáðu þér bara frekar V6 :D


Hjalti twin turbo;)

Re: Túrbó í hilux ?

Posted: 05.sep 2011, 10:11
frá Bóndinn
Sælir
Ég á til orginal turbo 2.4 mótor og sjálfskiptingu með millikassa.
Orginal túrbínurnar heita ct-20 og eru varla nothæfar mjog litlar og mikið túrbó lag.

Svona mótor með T3/T4 túrbínu og megasquirt væri nokkuð góð blanda ca 200 hestöfl!

Kv Geiri