Síða 1 af 1

Musso sjálfskift yfir í beinskift

Posted: 24.mar 2010, 08:16
frá draugsii
Sælir þekkið þið það hvort það sé mikið mál að skipta sjálfskiftingu út fyrir gírkassa í Musso?
Kv Hilmar

Re: Musso sjálfskift yfir í beinskift

Posted: 25.mar 2010, 20:27
frá Stebbi
Ætli það sé ekki sami hausverkurinn og í öllum öðrum sjálfskiptum bílum. Þig vantar pedalabracket, gírstangargrautinn með öllu sem því fylgir, kúplingsdælu, svinghjól úr beinskiptum, kúplingu, hugsanlega að eiga við sköptin ef að kassinn er lengri. Þetta er bara svona í fljótu bragði það sem kemur uppá óháð hvaða tegund þú ert að vinna í, svo er alltaf spurning hvað Ssang Yong var að hugsa þegar hann krassaði þetta á servíettu.