Musso sjálfskift yfir í beinskift

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Musso sjálfskift yfir í beinskift

Postfrá draugsii » 24.mar 2010, 08:16

Sælir þekkið þið það hvort það sé mikið mál að skipta sjálfskiftingu út fyrir gírkassa í Musso?
Kv Hilmar


1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Musso sjálfskift yfir í beinskift

Postfrá Stebbi » 25.mar 2010, 20:27

Ætli það sé ekki sami hausverkurinn og í öllum öðrum sjálfskiptum bílum. Þig vantar pedalabracket, gírstangargrautinn með öllu sem því fylgir, kúplingsdælu, svinghjól úr beinskiptum, kúplingu, hugsanlega að eiga við sköptin ef að kassinn er lengri. Þetta er bara svona í fljótu bragði það sem kemur uppá óháð hvaða tegund þú ert að vinna í, svo er alltaf spurning hvað Ssang Yong var að hugsa þegar hann krassaði þetta á servíettu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir