Síða 1 af 1

Vantar mann í smíði á veltibúri!

Posted: 25.aug 2011, 02:48
frá tommi3520
Sælir

Er með hús af 81 dodge ram (3 manna) allt sandblásið og ryðbætt, búinn að tilla bekk og mælapanel inní til að sjá hvar rör mega liggja, vantar mann til að henda veltibúri inní húsið, getur komið og skoðað og athugað hvort þetta er eitthvað sem viðkomandi hefur áhuga á að taka að sér.

Verið í bandi
Tómas Karl Bernhardsson
8486328