Síða 1 af 1

Drullutjakksprófíll - hver gerir?

Posted: 23.mar 2010, 12:27
frá maxi
Hæ öll. Ég er með 1995 Chevy tahoe sem mig langar að láta setja á drullutjakks eyru/flippa/prófila. Hvert er gott að leita með að láta gera þetta?

Maxi

Re: Drullutjakksprófíll - hver gerir?

Posted: 23.mar 2010, 12:31
frá SverrirO
sæll ég skal gera þetta fyrir þig á sanngjörnu verði 8697701 Sverrir eða 8473813

Re: Drullutjakksprófíll - hver gerir?

Posted: 23.mar 2010, 13:29
frá Kiddi
Briddebilt hafa sérhæft sig í svona smíði