Síða 1 af 1
fyrir mmc 2,5 tdi.skoða.
Posted: 22.mar 2010, 20:56
frá haukur p
þetta kemur í staðin fyrir ventilin sem er aftast ofaná á soggreinini.hugsað fyrir bústmælir.
Re: fyrir mmc 2,5 tdi.skoða.
Posted: 23.apr 2010, 00:36
frá grimur
Hvaða gengja er á þessu?
Ég hef alltaf ætlað að fara með stóru rörtöngina á þetta til að koma úttaki fyrir dekkjaloft í staðinn, en hikað full mikið vegna þess að ég er ekki viss um hvaða nippil þarf...
Re: fyrir mmc 2,5 tdi.skoða.
Posted: 23.apr 2010, 10:37
frá Izan
Sælir
Ég er ekki viss um að þú náir miklu dekkjalofti úr túrbínunni. Þú þarft að snúa vélinni svo hrikalega mikið til að fá þessi fáeinu pund sem hún blæs. Túrbínan er að nýta umframhita á útblæstrinum og hann fæst ekki fyrr en kemur átak á vélina svo að þú þarft þá að vera á ferð þegar þú pumpar í. Ekki alveg að sjá þetta fyrir mér.
Kv Jón Garðar
Re: fyrir mmc 2,5 tdi.skoða.
Posted: 24.apr 2010, 10:07
frá haukur p
Izan wrote:Sælir
Ég er ekki viss um að þú náir miklu dekkjalofti úr túrbínunni. Þú þarft að snúa vélinni svo hrikalega mikið til að fá þessi fáeinu pund sem hún blæs. Túrbínan er að nýta umframhita á útblæstrinum og hann fæst ekki fyrr en kemur átak á vélina svo að þú þarft þá að vera á ferð þegar þú pumpar í. Ekki alveg að sjá þetta fyrir mér.
Kv Jón Garðar
sæll jón garðar.þetta stikki er ekki ætlað til þess að dæla í dekk,enda gengi það aldrei upp.þetta er til þess að setja bustmælir í bilin og kemur í staðinn fyrir ventillin sem er aftast ofan á soggreinini.passar i pajero 2,5.veit ekki með 2,8 motorinn
kv haukur