Síða 1 af 1

miðstöðvar vesen

Posted: 06.aug 2011, 08:56
frá elfar94
var að kaupa mér Lödu sport með 2 stillingum á miðstöðinni, heitt og svo mjög heitt. pinnin f. hita er fastur, hann hreyfist hvorki hægri né vinstri. veit einhver hvernig ég get lagað þetta án þess að eiga mikla hættu á að brjóta þetta?

Re: miðstöðvar vesen

Posted: 06.aug 2011, 14:46
frá Sævar Örn
Sæll Elfar, ég þori að veðja að á kvalbaknum frammi í húddi sé krani á annari af 2 miðstöðvarslöngum sem stýrir flæði heits vatns frá vélinni, þessi krani á það til að festast, taktu barkann af og reyndu að liðka hann,

Ef hann reynist liðugur er líklegt að barkinn sé fastur, liðkaðu hann eða skiptu um hann.

Re: miðstöðvar vesen

Posted: 22.aug 2011, 01:25
frá elfar94
það virkaði...þar til í fyrradag, þá gaf kraninn sig