Gormar og demparar undir landcruiser 90
Posted: 25.júl 2011, 17:28
Sælir
Er að fara að breyta landcruiser 90 á 38" og var að velta fyrir mér hvaða gorma og dempara menn séu að nota?
Ætla að hækka boddy um 60mm.
Kv.Hilmar
Er að fara að breyta landcruiser 90 á 38" og var að velta fyrir mér hvaða gorma og dempara menn séu að nota?
Ætla að hækka boddy um 60mm.
Kv.Hilmar