Er með hilux ´95 2.4 bensín
Það er búið að setja nýjann vatnskassa og vatnslás og engin breyting á vandamálinu sem lýsir sér þannig
að hann hleypir ekki í né sýgur úr þennslukútnum og allar slöngur verða glerharðar
þannig kallinn hefur reddað sér með því að hafa tappann á kassanum hálflausann
sem verður jú til þess að hann tapar vatni smátt og smátt eða a.m.k. að hluta til...
getur það verið að tappinn sé að svíkja?
það er búið að skipta um mótor í bílnum því það fór heddpakning í gamla,
trúi varla að þessi sé líka bilaður hehe
Ef einhver kannast við þetta vandamál og hefur lausn við því eru góð svör vel þegin
kv. Stjáni
Hilux vatnsvandamál
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: Hilux vatnsvandamál
þetta er pakkning eða hedd hann er að pjappa inn í vassganginn
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hilux vatnsvandamál
Ef þenslukúturinn fyllist ekki af vatni fljótlega eftir að það er sett í gang þá skaltu byrja á að fá nýjan tappa. Ef heddpakkningin er farin ælir hann vatninu af sér. Ef það er engin hreyfing í hvora átt þá er það örugglega tappinn, þú ert heppinn að vatnsskassinn hafi ekki sprungið, kunningi minn lenti í því, tvisvar, áður en hann áttaði sig á tappanum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hilux vatnsvandamál
Finnst það allavega ótrúlegt að það sé farin pakkning eða hedd því þessi mótor var í fínu lagi
þegar hann var í notkun áður en ég reif hann úr bíl og svo hefur hann bara staðið síðan
en ég ætla að byrja á tappanum
takk fyrir þetta :)
þegar hann var í notkun áður en ég reif hann úr bíl og svo hefur hann bara staðið síðan
en ég ætla að byrja á tappanum
takk fyrir þetta :)
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur