EGT mælingar
Posted: 18.júl 2011, 17:10
Komiði sæl.
Ég var að setja EGT mæli í bílinn hjá mér, 3L I6 benz vél. Kominn með meiri olíu og stærri túrbínu.
Hvað eruð þið með háan EGT hita í venjulegum axtri og svo í átökum?
Ég er að fá 300-600gráður á venjulegum axtri og uppí 750gr í átökum og sjálfsagt meira ef ég myndi ekki slá af.
Takk
Kv Atli
Ég var að setja EGT mæli í bílinn hjá mér, 3L I6 benz vél. Kominn með meiri olíu og stærri túrbínu.
Hvað eruð þið með háan EGT hita í venjulegum axtri og svo í átökum?
Ég er að fá 300-600gráður á venjulegum axtri og uppí 750gr í átökum og sjálfsagt meira ef ég myndi ekki slá af.
Takk
Kv Atli