Spurning fyrir mitsubishi specialista
Posted: 14.júl 2011, 09:35
Jæja er einhver hérna svo vel að sér í mitsubishi fræðum að hann getur upplýst mig um hvort að drif-kögglar úr pajero gen-2 (1993-2000) muni passa í Mitsubishi L-200 (2006-2009).
Miðað við þær upplýsingar sem að ég hef fundið á netinu þá sýnist mér sömu drif vera undir L-200 bílnum og Gen-2 Pajeroinum.
En ég er samt ekki 100% viss, er einhver hér sem að þekkir þetta út og inn og getur sagt mér hvort að þetta sé allt sama tóbakið eða ekki.
Miðað við þær upplýsingar sem að ég hef fundið á netinu þá sýnist mér sömu drif vera undir L-200 bílnum og Gen-2 Pajeroinum.
En ég er samt ekki 100% viss, er einhver hér sem að þekkir þetta út og inn og getur sagt mér hvort að þetta sé allt sama tóbakið eða ekki.