Síða 1 af 1
kleifa færsla ?
Posted: 07.júl 2011, 23:59
frá hfreyr
Er að breyta musso fyrir 38+ og langar að fræðast aðeins um kleifa dótið á þessum bílum og hvort menn hafa verið að færa kleifanna framar eða eru menn bara að síkka þá um þessa 7 cm. Ef það er verið að færa kleifana hvað eru menn að færa þá mikið framar.
með fyrirfram þökk
Hfreyr
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 01:08
frá hfreyr
jájá og enginn sem vil segja mér neitt um þetta þarf ekkert að vera að fólk hafi gert þetta bara benta mér á hvað væri sniðugt eða hvort menn haldi að þetta sé hægt :)
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 01:48
frá snöfli
Þetta er kallað klafar, klafi go klafasíkkun.
Bíabúð Benn gerað þetta á tíma. Veit ekki hvar þú færð þetta.
l.
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 18:28
frá JonHrafn
Hásingavæða þetta bara.
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 19:40
frá Svenni30
Nákvæmlega. Burt með þetta klafa drasl.
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 22:11
frá hfreyr
kleifi klafi klafa OKey Þaðer sem sagt klafa síkkun en þetta er nú ekki hægt að kaupa hana.
En er með allar upplýsingar sambandi við síkkun á þessu með myndum og því.En spurninginn er en sú hvort menn hafi fært þetta framar á bílinn sem sagt klafa dótið allt. Eins og er gert á toyotonum.
Sambandi við að hásingarvæða bílinn. Hvaða hásingar ætti maður að fá sér
Re: kleifa færsla ?
Posted: 09.júl 2011, 23:38
frá JonHrafn
Veit ekki betur en það sé Dana 44 afturdrif í þessum bílum, þá er bara að finna dana 44 framhásingu með svipaðri breidd
Re: kleifa færsla ?
Posted: 10.júl 2011, 00:25
frá hfreyr
var meira að spá í patrol eða pajero hásingar eða toyotu kanski veit ekki með þetta dana dót maður fær bara mest 5.38 og sem er hætt að framleiða þannig að maður er að hugsa út í þennan pakka kanski og þá fær maður örugglega breiðari hásingar þá gæti musso orðið virkilega skemmtilegt leiktæki eða það held ég
Re: kleifa færsla ?
Posted: 10.júl 2011, 22:30
frá Örn Ingi
Pajero er lika á klöfum að framan!
Re: kleifa færsla ?
Posted: 10.júl 2011, 22:35
frá Kiddi
Það er ekki hætt að framleiða 5.38:1 í Dana, ekki séns. Þau hlutföll eru búin að vera framleidd síðan um miðja síðustu öld.
Re: kleifa færsla ?
Posted: 10.júl 2011, 23:30
frá hfreyr
jamms mikið rétt þeir eru ekki hættir 5.38 í dana yfir höfuð en í dana 30 eru þeir að hætta heyrist manni og lítið til af þessum hlutföllum og verðið er frekar hátt að panta inn get keypt 3 í dana 44 fyrir 1 í dana 30
Re: kleifa færsla ?
Posted: 24.júl 2011, 10:57
frá Grímur Gísla
Heiðar, er ekki bara einfaldast að skera grindina í sundur og skella bút inn í hana eða fá grindar búts framm enda þá yrði bara ein suða hvoru meginn. Færa síðan festingar fyrir vél, vatnskassa, færa bremsurör til og lengja í stýrisdraglið, færa festinguna fyrir vindufjöðrina.