Síða 1 af 1

Milllikassavesen á Ranger

Posted: 03.júl 2011, 20:13
frá vignirbj
Sælir,

Er ekki einhver hérna sem veit hvort að það er einhver millikassi, má vera úr hverju sem er, sem er með 25 rillu inntak og er með framskaftið hægra meginn einsog í chevrolet.

ef það er ekki hægt er þá raunhæft að mixa lolo úr bw 1350 millikassa úr ranger og setja einhvern millikassa aftan á hann með framskaftið hægra megin.

Endilega látið vita ef þið gætuð vitað um lausn á þessu.

Kveðja Vignir