upphækkunarkubbar í patrol
Posted: 16.jún 2011, 22:52
ég varð fyrir því óláni að tína hækkunarklossunum ofanaf öðrum gorminum að aftan hjá mér um seinustu helgi einhversstaðar útí rassgati.. Já það gekk smá á hehe en þetta er patrol ´00 og eru 2 kubbar á hvorn gorm en þykktin á kubbunum er 100mm á öðrum en hinn er 40mm hver er með þetta eða er hægt að fá þetta einhversstaðar notað ?
kv. Kristján
kv. Kristján