Aflaukning Terrano II '00 ?
Posted: 15.jún 2011, 09:45
Góðan dag.
Félagi minn var að festa sér kaup á Terrano II 2.7 '00 á 33".
Hann vill endilega auka hjá sér aflið eitthvað.
Ég benti honum á að fá sér 2.5" pústkerfi, en spurninginn hverjir eru í því (og þá f. Terrano) ?
Svo er spurning með að skrúfa aðeins upp í olíuverkinu ?
Og svo eru nátturlega túrbínú ævintýri, hvað má hún blása miklu ?
Einhverjar reynslusögur ?
Þúsund þakkir.
Félagi minn var að festa sér kaup á Terrano II 2.7 '00 á 33".
Hann vill endilega auka hjá sér aflið eitthvað.
Ég benti honum á að fá sér 2.5" pústkerfi, en spurninginn hverjir eru í því (og þá f. Terrano) ?
Svo er spurning með að skrúfa aðeins upp í olíuverkinu ?
Og svo eru nátturlega túrbínú ævintýri, hvað má hún blása miklu ?
Einhverjar reynslusögur ?
Þúsund þakkir.