Síða 1 af 1
Chrome spoke felgur
Posted: 05.jún 2011, 21:40
frá jeepson
Sælir félagar. Ég var að velta því fyrir mér hvort að þið vissuð hvort að maður gæti fengið chrome spoke felgurnar í 13-14" breidd??
Ég er semsagt að tala um þessar felgur.

Re: Chrome spoke felgur
Posted: 31.júl 2011, 23:15
frá jeepson
Engin sem veit neitt??
Re: Chrome spoke felgur
Posted: 01.aug 2011, 09:09
frá jeepcj7
Þær eru framleiddar í 14" breidd og voru til hjá benna og í hjólbarðahöllinni sem er n1 í dag.
En hvort þeir eigi þetta til á lager í dag veit ég ekki.
Re: Chrome spoke felgur
Posted: 01.aug 2011, 12:22
frá jeepson
Ok takk. Ég tékka á þeim. Mig langar í svona felgur sem sumar felgur undir jeppann. Héf altaf verið skotinn í þessum chrome spoke felgum.