Grand cherokee 4.7 óhljóð
Posted: 03.jún 2011, 19:04
Þegar ekið er í krappa beygju mjög hægt kemur titringur í finnst okkur afturdrifið... Þá sérstaklega vinstra afturhjól (einsog víbrator) og hljóð eftir því! datt í hug að mismunadrifskúplingin í
millikassanum væri að framkalla þetta ef olíja væri vitlaus þar eða ónýt þannig ég skipti um olíju en
ekki reyndist það lausnin.
það er allt nýtt í afturdrifi og er búinn að opna það aftur og ekkert sjánlegt að þar.
datt í hug hjólalega og kippti öxli úr og legan er einsog ný en sá að slífin utanum leguna
varð eftir í hásingarstútnum en ég gat dregið hana út með puttunum mjög auðveldlega.
fannst það grunsamlegt og kjörnaði á nokkrum stöðum og límdi slífina í og hún var vel stíf í en ekki fóru óhljóðin!
Er einhver sem veit hugsanlega hvað amar að eða veit hvort þetta sé þekkt vandamál í þessum bílum?
bkv. Kristján
millikassanum væri að framkalla þetta ef olíja væri vitlaus þar eða ónýt þannig ég skipti um olíju en
ekki reyndist það lausnin.
það er allt nýtt í afturdrifi og er búinn að opna það aftur og ekkert sjánlegt að þar.
datt í hug hjólalega og kippti öxli úr og legan er einsog ný en sá að slífin utanum leguna
varð eftir í hásingarstútnum en ég gat dregið hana út með puttunum mjög auðveldlega.
fannst það grunsamlegt og kjörnaði á nokkrum stöðum og límdi slífina í og hún var vel stíf í en ekki fóru óhljóðin!
Er einhver sem veit hugsanlega hvað amar að eða veit hvort þetta sé þekkt vandamál í þessum bílum?
bkv. Kristján