Síða 1 af 1

Patrol snillingar

Posted: 31.maí 2011, 23:25
frá rabbimj
Sælir Patrol menn

Nú er ég að fara að hefja það verk að setja Patrol hásingar undir Trooperinn hjá mér, því er ég með nokkrar spurningar sem mér langar að forvitnast um.

Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi afturlásinn(hef heyrt að það þurfi eitthvað að hafa auga með honum) svona á meðan ég er með þetta í góðri vinnuaðstöðu?

mbk
Rafn Magnús Jónsson