Síða 1 af 1

Hjólastyllingar

Posted: 29.maí 2011, 16:37
frá Cruserinn
Hvar er best að fara og láta hjólastilla 38" bíla og hvað kostar það ca? Svo er ég að pæla í einu ég á dekk sem eru ætluð á 15b" breiðar felgur en á bara 12" BREIÐAR felgur er í lagi að setja þau á þær?

Re: Hjólastyllingar

Posted: 29.maí 2011, 21:07
frá frikki
Farðu upp í Hamarshöfða 6 til hans (minnir að hann heiti Björn ) Hann hjólastillti fyrir mig 44" flott vinnubrögð og sanngjart verð.
kv
F.H

Re: Hjólastyllingar

Posted: 29.maí 2011, 21:12
frá jeepcj7
Ég held að flestir séu mjög ánægðir með þennan í hjólastillingum -Hjólastillingar ehf
Hamarshöfða 6- bæði með verð og gæði allavega þeir sem ég þekki til.
Flest 38" dekk eru ætluð á 10"-12" breiðar felgur þó að mörgum finnist það mjótt,en hvernig dekk eru þetta annars sem þú ert með ?