Síða 1 af 1
Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 21.maí 2011, 09:06
frá hobo
Á nokkuð að vera slag í þessarri upphengju, og fæst þetta í öllum bílabúðum?
Re: Drifskafts-upphengja
Posted: 21.maí 2011, 10:15
frá Sævar Örn
Það á ekki að vera neitt slag(fríhlaup) en örlítil hreyfing í fóðringunni er í lagi.
Ég á þessa upphengju í þokkalegu lagi handa þér í skúrnum ef þú vilt undan 92 DC dísil
8458799
Re: Drifskafts-upphengja
Posted: 21.maí 2011, 11:45
frá Freyr
EIns og Sævar segir á ekki að vera neitt fríhlaup en upphengjurnar leyfa oft býsna mikla hreifingu, margfallt meiri hreyfingu en allar venjulegar fóðringar í fjöðrun t.d.
Freyr
Re: Drifskafts-upphengja
Posted: 21.maí 2011, 13:25
frá hobo
Flott mál, ég fæ kannski að kíkja á upphengjuna hjá þér Sævar, verð þá í bandi.
En annað mál, ég er ekki með manual fyrir bílinn.
Hvað er kælikerfið margir lítrar, einhversstaðar á netinu las ég 8,5 ltr, er það rétt?
Þetta er 22R-E vélin úr Hilux.
Re: Drifskafts-upphengja
Posted: 21.maí 2011, 13:54
frá Sævar Örn
1992 TOYOTA PICKUP 2.4L 4-cyl Engine Code [R] 22R-E
LUBRICANTS & FLUIDS:
Engine Oil
Grade 1......SL
Maximum Performance Signature Series 100% Synthetic 0W-30 Motor Oil (AZOQT) Signature Series 100% Synthetic 0W-30 Motor Oil (AZOQT)
Drain Interval Information
Maximum Performance SAE 10W-30 Synthetic Motor Oil (ATMQT) SAE 10W-30 Synthetic Motor Oil (ATMQT)
Drain Interval Information
Performance Plus XL 10W-30 Synthetic Motor Oil (XLTQT) XL 10W-30 Synthetic Motor Oil (XLTQT)
Drain Interval Information
Performance Synthetic 10W30 OE Motor Oil (OETQT) Synthetic 10W30 OE Motor Oil (OETQT)
Drain Interval Information
Above -18C......10W-30
Below 10C......5W-30
Manual Transmission,2WD G57 TRANS......GL-4
All TEMPS......75W-90
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Manual Transmission,2WD Others......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Manual Transmission,2WD G57 TRANS......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Manual Transmission,2WD R150 TRANS......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Manual Transmission,2WD Others......GL-4
All TEMPS......75W-90
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Manual Transmission,4WD G58 TRANS......GL-4
All TEMPS......75W-90
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Manual Transmission,2WD R150 TRANS......GL-4
All TEMPS......75W-90
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Manual Transmission,4WD G58 TRANS......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Manual Transmission,4WD Others......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Manual Transmission,4WD Others......GL-4
All TEMPS......75W-90
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Automatic Transmission,A340H......AF3
Synthetic Multi-Vehicle Automatic Transmission Fluid (ATFQT)
Torque-Drive Synthetic Transmission Fluid (ATD1G)
Automatic Transmission,A340E......AF3
Synthetic Multi-Vehicle Automatic Transmission Fluid (ATFQT)
Torque-Drive Synthetic Transmission Fluid (ATD1G)
Differential, Rear......GL-5
Below -18C......80W-90, 80W
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
SAE 80W-90 Synthetic Gear Lube (AGLQT)
Differential, Rear......GL-5
Above -18C......90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
SAE 80W-90 Synthetic Gear Lube (AGLQT)
Differential, Front W/ ADRD......GL-5
All TEMPS......75W-90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
SAE 80W-90 Synthetic Gear Lube (AGLQT)
Differential, Front......GL-5
Below -18C......80W-90, 80W
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
SAE 80W-90 Synthetic Gear Lube (AGLQT)
Differential, Front......GL-5
Above -18C......90
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
SAE 80W-90 Synthetic Gear Lube (AGLQT)
Transfer Case,AT......GL-4
Synthetic Manual Transmission and Transaxle Gear Lube (75W-90) API GL-4 (MTGQT)
Transfer Case,AT......GL-5
SEVERE GEAR 75W-90 Synthetic EP Lubricant (SVGQT)
75W-90 Synthetic Long Life Gear Lube (FGRQT)
SEVERE GEAR 75W-110 Synthetic EP Lubricant (SVTQT)
Fluids
Power Steering Fluid......AF3
Synthetic Multi-Vehicle Automatic Transmission Fluid (ATFQT)
Power Steering Fluid......AF3
Torque-Drive Synthetic Transmission Fluid (ATD1G)
Brake Fluid......HB
AMSOIL Brake Fluid DOT-3 (BF3SN)
Clutch Fluid......HB
AMSOIL Brake Fluid DOT-3 (BF3SN)
FILTERS:
Oil Filter Absolute Efficiency Oil Filter (Ea15k51)
Oil Filter MANN 7500-Mile Oil Filter (ML1003)
Oil Filter WIX 51348 Oil Filter
Air Filter Absolute Efficiency Air Filter (EAA206)
Air Filter WIX 46162 Air Filter
Fuel Filter WIX 33497 Fuel Filter [1]
Transmission Filter WIX 58884 Auto Tran Filter [2]
Transmission Filter WIX 58805 Auto Tran Filter [3]
[1] Without Bracket
[2] 4WD
[3] 2WD
NGK PLUGS AND WIRESETS:
GPSERIES PLUG BPR5EGP
IXIRIDIUM PLUG BPR5EIX NGK6597
STANDARD PLUG BPR5EA-L NGK7632
VPOWER PLUG BPR5EY # NGK1233
WIRESET WIRESET RC-TX99A NGK9799
WIPER BLADES:
Blade Class Driver Passenger
ExactFit T173 T173
Winter T37170 T37170
CHASSIS LUBRICATION:
2WD
0 Fittings, 4 Plugs..........LM
Series 2000 Synthetic Racing Grease NLGI#2 GC/LB (GRGCR)
Synthetic Multi-Purpose Grease NLGI #2 GC/LB (GLCTB)
Synthetic Water Resistant Lithium Complex Grease; NLGI #2 GC/LB (GWRCR)
4WD
8 Fittings, 4 Plugs..........LM
Series 2000 Synthetic Racing Grease NLGI#2 GC/LB (GRGCR)
Synthetic Multi-Purpose Grease NLGI #2 GC/LB (GLCTB)
Synthetic Water Resistant Lithium Complex Grease; NLGI #2 GC/LB (GWRCR)
CAPACITIES:
Engine, with filter..........4.3 liters [1]
Cooling System, 2WD Initial Fill..........8.5 liters
AMSOIL Antifreeze and Engine Coolant
Cooling System, 4WD Initial Fill..........9 liters
AMSOIL Antifreeze and Engine Coolant
Automatic Transmission, A340H Initial Fill..........4.5 liters
Automatic Transmission, A340E Initial Fill..........1.6 liters
Automatic Transmission, Total Fill
4 speed A340E..........7.2 liters
4 speed A340H..........10.3 liters
Manual Transmission, 2WD G57 TRANS..........2.2 liters
Manual Transmission, 2WD R150 TRANS..........3 liters
Manual Transmission, 2WD Others..........2.4 liters
Manual Transmission, 4WD G58 TRANS..........3.9 liters
Manual Transmission, 4WD Others..........3 liters
Differential, With ADRD Front..........1.9 liters
Differential, Without ADRD Front..........1.6 liters
Differential, 2WD: 7.5 RingGear Rear..........1.4 liters
Differential, 2WD: 8.0 RingGear 2-P Rear..........1.8 liters
Differential, 2WD: 8.0 RingGear 4-P Rear..........2.2 liters
Differential, 4WD EX TURBO Rear..........2.2 liters
Differential, 4WD With TURBO Rear..........2.4 liters
Transfer Case, MT: Others..........1.6 liters
Transfer Case, MT: G56, R150..........1.1 liters
Transfer Case, AT..........0.8 liters
[1] After refill check oil level.
TORQUES:
Oil Drain Plug.....26-32 ft/lbs
Manual Transmission
Fill Plug 27 ft/lbs
Drain Plug 27 ft/lbs
Re: Drifskafts-upphengja
Posted: 21.maí 2011, 15:20
frá hobo
Það naumast! Þetta ætti að duga fyrir mig í framtíðinni :)
Annað mál.
Alveg er það óþolandi þegar maður fær vitlausan hlut afhendann í varahlutaverslunum.
N1 hefur gert það nánast í hvert skipti sem ég hef farið þangað en aðrar verslanir hafa sloppið nær skammlaust.
Nema núna fór ég að skipta um öxulhosu(á laugardegi) sem ég keypti í Stillingu.
Þá kemur á daginn að hún er of lítil, allar búðir lokaðar og ekkert hægt að gera, aarrgg!
Þannig að ef einhver á höfuðborgarsvæðinu á nýja eða lítið notaða öxulhosu sem hann hefur á lausu, má hinn sami hafa samband við mig í síma 8626087
Re: Drifskafts-upphengja o.fl
Posted: 21.maí 2011, 17:14
frá Sævar Örn
http://jlt.is/Hringdu í þennann hann selur universal teygjuhosur sem passa á nánast allar gerðir öxla. Skerð hosuna eftir þeirri lengd sem þú þarft og teygir hana svo yfir báða fleti. Þessar hosur eru oft miklu betri en þær sem eru "tight fit" frá n1/stilling osfv.
Notaði 2 svona á súkkuna mína áður en ég reif hana í spað, öxlarnir hölluðu
http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/63381_10150096671362907_642127906_7384013_1667486_n.jpg og þær entust bara mjög vel meðan ég var með þetta undir, sirka 50.000 km
gsm hjá drengnum er 53 3340 og mín reynsla er sú að hann svarar nánast hvenær sem er sólarhringsins, og er mjög ódýr...
kannaðu málið
Re: Drifskafts-upphengja o.fl
Posted: 21.maí 2011, 19:02
frá hobo
Þú ert bjargvættur dagsins Sævar, núna er kagginn með úthreinsað kælikerfi með nýjum frostlög og 2 stk nýjar öxulhosur komnar í hús, sem kostuðu ekki einu sinni jafn mikið og eitt vitlaust stk úr Stillingu.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl
Posted: 22.maí 2011, 20:39
frá hobo
Annað.
Ég er með loftlæsingu í afturdrifinu, en svo stendur "only LSD oil" utan á því.
Er ekki í lagi að nota klassísku 75/90 olíuna þar sem þetta er væntanlega ekki LSD drif?
Re: Drifskafts-upphengja o.fl
Posted: 22.maí 2011, 20:57
frá Sævar Örn
jamm, orginal hefur hann verið með lsd eða miðinn settur á þegar þesskyns læsing var sett í
Re: Drifskafts-upphengja o.fl
Posted: 22.maí 2011, 21:53
frá hobo
Þetta ætlar ekki að vera "smooth sailing" hjá mér..
með ógeðslegu olíunni sem kom úr afturdrifinu fylgdi brot úr tönn..!
Það gæti útskýrt óhljóð sem ég fór að heyra í dag, bank og surg...
Nú þarf að hlaupa til svo sumarfríið fari ekki úr skorðum.
Ég hef ekki staðið í viðgerðum á drifi áður þannig að annað hvort þarf ég heilt drif sem ég skelli í sjálfur eða fá kunnáttumann sem getur skipt út kambi, pinjón eða hvað það nú heitir.
Hvað segið þið félagar, hvað skal gjöra?
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 22.maí 2011, 21:58
frá Sævar Örn
Þú hefur kunnáttuna til að fjarlægja drifið(komplett 3rd member) úr hásingunni, þaðan lætur þú það í hendur fagaðila sem stillir saman kamb og pinnjón fyrir þig.
Dregur öxlana úr, oft þarf ekki einu sinni að losa bremsurörin ef þau eru ekki þeim mun ryðgaðari þá þola þau að beygjast smá, draga c.a. 5cm út og svo bara boltana í hringnum á drifkeisingunni og skaftið af, þá er það orðið laust úr rörinu.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 22.maí 2011, 22:06
frá hobo
Já ég hef kunnáttuna til að fjarlægja drifið, en ekki til að stilla ný tannhjól inn.
Til hvaða fagaðila á ég að leita sem sameinar gott verð og gæði?
Hver skaffar mér hlutföllin og hvað er ca. verðið á þeim?
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 22.maí 2011, 22:43
frá Sævar Örn
t.d.
http://arctictrucks.is/Forsida/Vorur/DrifbunadurÉg ætla að biðja Árna Brynjólfsson rennismið í Hafnarfirði stilla fyrir mig drifin en það er svosem kannski bara vegna þess að ég kannast ágætlega við hann og er að láta hann gera helling af öðrum verkefnum fyrir mig. Best er að hringja bara á sem flesta staði og athuga með verð. Ég hef ekki heyrt um að eitt verkstæði sé verra en annað, flest renniverkstæði hafa slagklukkur til að stilla inn drif, svo er þetta bara spurning um reynslu og kunnáttu.
Mér var kennt að stilla inn drif þegar ég var í skóla fyrir Bifvélavirkjun og kann aðferðirnar og hef nýtt þær fyrir mig sjálfan áður en það þýðir ekki að ég treysti mér fullkomlega í að stilla saman nýtt drifhlutfall eins og ég ætla að láta Árna gera við mig, súkkudrifið kostaði bara 5 þúsund kall en toyota drifið 25 :)
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 00:52
frá Kiddi
Það er auðveldara að stilla nýtt drif en gamalt. A.m.k. ef um er að ræða gott drif. Gamalt drif þarf helst að detta akkurat í sama slitfarið og áður, annars syngur í því. Nýtt drif er óskrifað blað að því leitinu, að því gefnu að það sé ekki drasl sem er ekki hægt að fá góða stillingu á.
Þetta tekur heilan helvítis helling af tíma (a.m.k. amerískt Dana drif með stilliskinnum bakvið allar legur) en er vel framkvæmanlegt ef réttu áhöldin eru til staðar.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 12:28
frá Sævar Örn
Það er rétt, amerísku hásingurnar eru einnig leiðinlegri af því leitinu til að drifið þarf að stilla eftir að það er komið í hásinguna og því ekki alltaf við bestu aðstæður uppi á vinnuborði líkt og hægt er með japönsku lausu drifin.
Í Toyotunni eru líka skrúfanlegar skífur við hliðarlegurnar í drifinu sem stilla bitið.
Langmesti tíminn fer í að stilla hæðina á pinjóninum en til þess þarf yfirleitt að pressa pinjónleguna af og á margsinnis og velja skífur til að setja undir.
aaaalveg þess virði að borga smá fyrir það og hafa það þá í lagi.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 18:03
frá hobo
Allar upplýsingar um menn og fyrirtæki sem gera þetta ódýrt og vel, vel þegnar.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 18:39
frá Doror
Ég þurfti að láta gera þetta hjá mér um daginn og hringdi á nokkra staði. Verðið á þessu blöskraði mér svo svakalega að ég ákvað að gera þetta sjálfur.
Ég var reyndar ekki svo heppinn að vera með japanskt drif þannig að ég lá undir bílnum að stilla.
EFtir á að hyggja þá skil ég af hverju þetta er dýrt en þetta kennir manni líka allt sem þú þarft að vita um drif.
Gerðu ráð fyrir 60-100k í þetta.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 18:49
frá hobo
Doror wrote: Gerðu ráð fyrir 60-100k í þetta.
Telurðu það með eða án nýrra hlutfalla?
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 18:51
frá Sævar Örn
Hæhæ, Árni Brynjólfs talaði ekki um neitt verð þegar ég talaði við hann, en ég gæti trúað að það hafi verið 20-30.000 kr, en það er auðvitað ekki amerískt drif og því miiiiiiklu fljótlegara og þægilegra.
Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Posted: 23.maí 2011, 19:46
frá Doror
hobo wrote:Doror wrote: Gerðu ráð fyrir 60-100k í þetta.
Telurðu það með eða án nýrra hlutfalla?
Án nýrra hlutfalla. En ef það er svona miklu einfaldara að gera þetta í toyotu drifi þá tekur það minni tíma oþal kostar það minna.
Ég keypti hlutfallasett með legum og öllu í USA og kostaði það ca 30k með flutningi innanlands í USA.
Kostnaðurinn hjá mér var sennilega ca. 50-60k í heildina með olíu, auka ró og krumpuhólk ofl.