Síða 1 af 1

Gírkassi á Cherokee

Posted: 20.maí 2011, 12:32
frá joias
Sælir.

Er einhver hérna sem veit hvaða gírkassi myndi þola að vera aftan á 6 og 8cyl. Cherokee án þess að það sé trukkakassi??


Kv. Jói

Re: Gírkassi á Cherokee

Posted: 20.maí 2011, 14:27
frá Freyr
AX15, hann kom orginal aftaná línu sexunni og er býsna sterkur þó hann sé í álhúsi og vikti ekki mikið.

Freyr

Re: Gírkassi á Cherokee

Posted: 20.maí 2011, 22:00
frá Freyr
Getur lesið eitthvað um hann hérna:

http://www.novak-adapt.com/catalog/tran ... ackage.htm

Re: Gírkassi á Cherokee

Posted: 21.maí 2011, 00:27
frá joias
Takk fyrir þetta