Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för
Posted: 17.maí 2011, 14:21
Sælir snillingar,
ég er með 1991 Cherokee XJ sem er með svolítið mikið slag í stýri. Einnig eltir hann för heldur grimmilega.
Hann lagaðist talsvert þegar ég setti hann á 33" sumardekkin en slagið er vissulega ennþá til staðar.
Prófaði að taka stýrirsdemparann af og hann heldur ennþá ágætlega við.
Er þetta fóðringamál eða hvað þarf ég að skoða til að laga þetta?
ég er með 1991 Cherokee XJ sem er með svolítið mikið slag í stýri. Einnig eltir hann för heldur grimmilega.
Hann lagaðist talsvert þegar ég setti hann á 33" sumardekkin en slagið er vissulega ennþá til staðar.
Prófaði að taka stýrirsdemparann af og hann heldur ennþá ágætlega við.
Er þetta fóðringamál eða hvað þarf ég að skoða til að laga þetta?