Lagfæring á Fellihýsum
Posted: 11.mar 2010, 08:54
Sælir félagar.
Núna er ég að spá í að laga til fellihýsið mitt fyrir sumarið.
þetta er Palamino hús á hjólbörudekkjum, Mig langar að setja það að örlítið breiðari dekk og hugsanlega setja það á loftpúða.
Mig langar að kanna hvort eitthver hefur útfært bremsur á svona (eða sambærilegu húsi) á nöf t.d. úr hilux (á þau til). maður þarf væntanlega að vera með forðabúr og bremsudælur (er það nothæft svona?) (á eitthver útbúnað í þetta?)
Nöfin sem eru á þessu erum með rafmangsbremsum sem gera ekki rass. langar allavega að skoða það að skipta því út í leiðinni, (líka auðveldara að fá felgur á toyota 6bolta naf heldur en 5bolta naf sem ég veit ekki hvort nokkuð annað sé með sömu gatadeilingu)
ég er ekki að eltast við að setja húsið á 38" heldur aðeins til að geta farið með það á malarveg var að hugsa um stór fólksbíladekk (jepplinga) eða 29-31" jeppadekk. Hafði þá hugsað mér að geta lagt það niður á púðum til að halda orginal hæð fyrir fortjald os.f.v
mbk
Dagbjartur
Núna er ég að spá í að laga til fellihýsið mitt fyrir sumarið.
þetta er Palamino hús á hjólbörudekkjum, Mig langar að setja það að örlítið breiðari dekk og hugsanlega setja það á loftpúða.
Mig langar að kanna hvort eitthver hefur útfært bremsur á svona (eða sambærilegu húsi) á nöf t.d. úr hilux (á þau til). maður þarf væntanlega að vera með forðabúr og bremsudælur (er það nothæft svona?) (á eitthver útbúnað í þetta?)
Nöfin sem eru á þessu erum með rafmangsbremsum sem gera ekki rass. langar allavega að skoða það að skipta því út í leiðinni, (líka auðveldara að fá felgur á toyota 6bolta naf heldur en 5bolta naf sem ég veit ekki hvort nokkuð annað sé með sömu gatadeilingu)
ég er ekki að eltast við að setja húsið á 38" heldur aðeins til að geta farið með það á malarveg var að hugsa um stór fólksbíladekk (jepplinga) eða 29-31" jeppadekk. Hafði þá hugsað mér að geta lagt það niður á púðum til að halda orginal hæð fyrir fortjald os.f.v
mbk
Dagbjartur