Gormar undir Musso
Posted: 13.maí 2011, 12:31
Sælir.
Er að velta fyrir mér gormakaupum eftir "samsláttarferð" gærdagsins,grunar að
orginal gormarnir í mínum eðal Musso séu eitthvað farnir að slappast eftir tæplega
200.000 km akstur.
Bíllinn er á 35" og hækkaður á boddí um 5 cm, á ekki að duga fyrir mig að fá gorma
í orginal lengd eða ætti maður að lifta honum aðeins meira fyrir 35 tommuna?
Og hvar fær maður gorma í dag sem eru á siðsamlegu verði?
Mbk.
Guðmann
Er að velta fyrir mér gormakaupum eftir "samsláttarferð" gærdagsins,grunar að
orginal gormarnir í mínum eðal Musso séu eitthvað farnir að slappast eftir tæplega
200.000 km akstur.
Bíllinn er á 35" og hækkaður á boddí um 5 cm, á ekki að duga fyrir mig að fá gorma
í orginal lengd eða ætti maður að lifta honum aðeins meira fyrir 35 tommuna?
Og hvar fær maður gorma í dag sem eru á siðsamlegu verði?
Mbk.
Guðmann