Síða 1 af 1

Galloper fóðringar

Posted: 11.maí 2011, 13:38
frá stebbi1
Sælir félagar,
Langaði að vita hvort einhver hefði mál á fóðringunum í afturstífum á galloper, eða hefði keypt þær einhverstaðar annarstaðar en hjá umboðinu.
Hjá Heklu kosta þær 8000kr stk, það er kannski eðlilegt fyrir svona fóðringu?

Kv: Stefán

Re: Galloper fóðringar

Posted: 11.maí 2011, 15:51
frá HaffiTopp
Prófaðu Stál og Stansa, IH/B&L, N1, Poulsen, AB-varahluti.
Kv. Haffi

Re: Galloper fóðringar

Posted: 27.maí 2014, 08:14
frá Sævar Örn
Stal og stansar eiga, c.a. 10,000 kr

2 gerðir koma til greina en hef alltaf keypt foðringarnar sem eru með stýringunum gegn um gatið

Re: Galloper fóðringar

Posted: 30.maí 2014, 20:05
frá Stebbi
Ef þetta er sama stærð og í Pajero þá má nota þær og svo líka úr 80 krúser með því að renna pínulítið utanaf þeim.