Galloper fóðringar
Posted: 11.maí 2011, 13:38
Sælir félagar,
Langaði að vita hvort einhver hefði mál á fóðringunum í afturstífum á galloper, eða hefði keypt þær einhverstaðar annarstaðar en hjá umboðinu.
Hjá Heklu kosta þær 8000kr stk, það er kannski eðlilegt fyrir svona fóðringu?
Kv: Stefán
Langaði að vita hvort einhver hefði mál á fóðringunum í afturstífum á galloper, eða hefði keypt þær einhverstaðar annarstaðar en hjá umboðinu.
Hjá Heklu kosta þær 8000kr stk, það er kannski eðlilegt fyrir svona fóðringu?
Kv: Stefán