Síða 1 af 1

Drifskafts pælingar

Posted: 16.apr 2011, 17:44
frá JonHrafn
Málið er að við ætlum að setja dana 44 undan Wagoneer undir hiluxinn hjá okkur. Drifkúlan á afturhásingunni er aðeins til hliðar, þannig að við erum að pæla hvað leyfa hjöruliðirnir mikla beygju á skaftinu, til hliðar fyrir aftan upphengju? Mér reiknast til að þetta verði um 12-13 gráðu hliðarbeygja + niðurbeygja á skaftinu.