Sælir.
Ég er með 90 krúser, það er farið að smitast út úr framdrifinu á honum gírolía yfir innrihosuna.
Getur verið að það sé farinn fóðring þarna á milli? eða er þetta önduninn stífluð,
Tók eftir þessu eftir að hafa sett á framlásin núna í gær. hef ekki fundið þessi lykt áður né séð smit þarna niður
mbk
Dagbjartur
Olíuleki í framdrifi
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Olíuleki í framdrifi
Ef hann er að æla útum öndunina þá er mjög líklega vatn á drifinu, ef svo er þá er nóg að skipta um olíuna á drifinu.
K.v.
K.v.
Re: Olíuleki í framdrifi
þetta er nefnilega ekki að koma útum öndunina, kemur með hosunni bílstjórameginn, Annars þarf ég að leggjast undir hann betur og skoða þetta
það er mjög nýleg olía á drifinu, á reyndar eftir að skoða hvort það sé kominn vökvi í hana.
mbk
Dagbjartur
það er mjög nýleg olía á drifinu, á reyndar eftir að skoða hvort það sé kominn vökvi í hana.
mbk
Dagbjartur
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Olíuleki í framdrifi
gæti verið pakkdósin ónýt, það vill gerast ef öndunin stíflast, og einnig gerist það bara upp úr þurru stundum
mæli með olíuskiptum samhliða pakkdósarskiptum
mæli með olíuskiptum samhliða pakkdósarskiptum
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Olíuleki í framdrifi
Sko, ég fór og kíkti á þetta. ekki var vatn í olíunni, ekki var fóðringinn farinn og svo virðist sem olían hafi sullast upp út um öndunina,
Skipti um Olíu og framlengdi öndunni (upp í húdd)
hefur allavega ekki komið síðan,
en hafa menn eitthverja kenningu afhverju þetta gerist..
Ég er með Loftlás að framan, en ég hef ekki verið var við að það leki loft í gegnum hann (allavega ekki mikið)
mbk
Dagbjartur
Skipti um Olíu og framlengdi öndunni (upp í húdd)
hefur allavega ekki komið síðan,
en hafa menn eitthverja kenningu afhverju þetta gerist..
Ég er með Loftlás að framan, en ég hef ekki verið var við að það leki loft í gegnum hann (allavega ekki mikið)
mbk
Dagbjartur
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: Olíuleki í framdrifi
eftir miklar pælingar og finna ekki neitt að þá fann ég vandamálið í gær
það virðist vera þannig að ef ég set loftlásinn á þá heiri ég sullast upp úr önduninni (þó svo að ég hafi fært öndunina upp í húdd)
þýðir þetta að loftlásinn sé farinn að leka? ef svo er hvað er gert til að gera við það?
mbk
Dabbi
það virðist vera þannig að ef ég set loftlásinn á þá heiri ég sullast upp úr önduninni (þó svo að ég hafi fært öndunina upp í húdd)
þýðir þetta að loftlásinn sé farinn að leka? ef svo er hvað er gert til að gera við það?
mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Re: Olíuleki í framdrifi
Er þá ekki bara rífa læsinguna úr, fá í hana þéttihringina sem væntanlega fást í Bílabúð Benna. Málið dautt. Gangi þér vel.
Kv Bjarki
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Olíuleki í framdrifi
ARB læsing? Það þarf væntanlega að skipta um þéttihringi í læsingunni.
Land Rover Defender 130 38"
Re: Olíuleki í framdrifi
já þetta er ARB lás. algjör anall að ná þessum kögli úr þessum bílum. verður stuð :D
lumar eitthver á góðu ráði til að ná þessu niður?
mbk
Dabbi
lumar eitthver á góðu ráði til að ná þessu niður?
mbk
Dabbi
kv
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
Dagbjartur Vilhjálmsson
Óbreyttur jeppakall
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Olíuleki í framdrifi
dabbi wrote:lumar eitthver á góðu ráði til að ná þessu niður?
Asetýlen og Súr í gegnum góðan skurðarspíss. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Olíuleki í framdrifi
Það er ekkert mál að ná þessu úr. Losar neðri spindlana öxuldregur drifskaftið frá, svo verður þú að taka jókann af köggullinn næst ekki niður öðruvísi. Myndi skjóta á svona eina til eina og hálfa klst max.
Gangi þér vel
Annars velkomið að hafa samband 6983468
Kv Bjarki
Gangi þér vel
Annars velkomið að hafa samband 6983468
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur