Síða 1 af 1
Hverjir selja einangrunarmottur?
Posted: 11.apr 2011, 01:04
frá Hfsd037
Ég veit af N1 og Poulsen, dettur ykkur einhverja fleirri í hug?
mig vantar líka að vita hvar ég get fengið gott bílateppi
Mbk.
Re: Hverjir selja einangrunarmottur?
Posted: 11.apr 2011, 01:20
frá Þorsteinn
bílasmiðurinn.
Re: Hverjir selja einangrunarmottur?
Posted: 14.apr 2011, 02:31
frá Turboboy
N1 selur mjög góðar einangrunar mottur :) Svo er það bara bílasmiðurinn :) Enn félagi minn keypti teppi aftur í 70 cruizerinn sinn í Landvélum, mjög þægilegt að vinna með þetta og þægilegt að þrífa það !
Re: Hverjir selja einangrunarmottur?
Posted: 14.apr 2011, 08:30
frá ingolfurkolb
Ég keypti svona innan í brettakantana hjá mér, en hentar varla í annað en það.
http://www.thco.is/igen.asp?ID=499&cID=38Í hvað ætlarðu að nota þetta? En þetta efni dregur ekki í sig vatn, er mjög sveigjanlegt og nokkuð sterkt.