er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá arntor » 19.mar 2011, 18:01

er ad hugsa um ad setja afturhásingu undan 96 2.5tdi pajero undir hiluxinn hjá mér ad aftan og langar ad fá ad vita hvort eitthvad frambod sé á hlutfollum í tessa pajero bíla? myndi turfa 5.71, en hvad er haegt ad fá?



User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá JonHrafn » 19.mar 2011, 18:32

Veit nú ekkert um pajero, en afhverju ertu að pæla í að setja pæju hásingu undir hilux?

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá jeepcj7 » 19.mar 2011, 18:43

Það er ekki til 5.71-1 í pajero en 5.28,5-1 er algengt og alveg nógu nálægt 5.29-1 sem er algengt toyota hlutfall.
Snilldin við pajero hásinguna er styrkur alvöru lás sem virkar líka annað en toy dótið óg talsvert framboð nú orðið.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá ellisnorra » 19.mar 2011, 19:23

Hvað eru margar rillur á pæjuöxlunum?
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá Stebbi » 19.mar 2011, 20:31

elliofur wrote:Hvað eru margar rillur á pæjuöxlunum?


Þeir eru frá 28 rillu uppí 31 rillu eftir árgerðum og vélarstærðum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá jeepcj7 » 19.mar 2011, 20:33

Og þvermál á kambi 9-9.5 tommur. ;o)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá Stebbi » 19.mar 2011, 20:37

jeepcj7 wrote:Og þvermál á kambi 9-9.5 tommur. ;o)


2.5TDI og 3.0 eru með 9" drifið en 2.8 og 3.5 eru með 9.5" drifið.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá JonHrafn » 19.mar 2011, 21:03

Hvað er þetta, manni leiðist ekki meðan það þarf að sjóða í sprungurnar á toy rörunum á árs fresti.


Höfundur þráðar
arntor
Innlegg: 176
Skráður: 05.okt 2010, 21:26
Fullt nafn: Arntor Sverrir Sigurdarson

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá arntor » 20.mar 2011, 11:20

tad eru allskyns kostir vid tetta, adallega sterkara drif, lás, og ég fae diskabremsur ad aftan sem er mikill kostur framyfir hilux. og já, handbremsu sem virkar og tarf ekki ad fiffa á hverju ári til ad komast í gegnum skodun.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá Stebbi » 20.mar 2011, 12:56

Eina hættan er sú að hann bremsi bara að aftan þar sem hilux bremsurnar eru algört drasl. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


nonnitv
Innlegg: 18
Skráður: 02.jún 2010, 19:24
Fullt nafn: Jón Sveinlaugsson
Bíltegund: cruser
Staðsetning: Kópavogur

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá nonnitv » 20.mar 2011, 14:46

Á einhver hlutfall í Pajero 2.5 1987 árg mig vantar
820-9706

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá jeepcj7 » 20.mar 2011, 21:40

Veistu hvaða hlutfall þig vantar?
Ég á til 4.88-1 í læstum köggli.
Bk.Hrólfur 8961172
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: er haegt ad fá 5.71 hlutfall í pajero?

Postfrá Stebbi » 20.mar 2011, 22:20

nonnitv wrote:Á einhver hlutfall í Pajero 2.5 1987 árg mig vantar
820-9706


Ef að bíllinn er með skálabremsur að aftan og á fjöðrum þá er hann mjög líklega með 8" drifi og þá passar ekki köggull úr 91 og yngri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur