Síða 1 af 1

Uppgerð á millikassa

Posted: 16.mar 2011, 17:10
frá arni87
Nú þarf ég að skifta um keðjuna í millikassanum hjá mér og ætlaði að nýta tækifærið og kaupa uppgerðarsett í kassann minn, en þá lenti ég í vandræðum.
Ég finn ekki sett í kassan hjá mér, það er BW 4408 kassi.
Er einhver sem veit um sett til sölu eða hvort það passi sett úr öðrum kössum í minn.

Re: Uppgerð á millikassa

Posted: 17.mar 2011, 09:23
frá arni87
Vit enginn hér inni neitt um Borg og Warner 4408 kassana??

Re: Uppgerð á millikassa

Posted: 17.mar 2011, 12:26
frá arni87
er búinn að sjá að það eru nokkrir hlutir sameginlegir með np 233 og bw 4408 kössunum, en veit einhver hvort þetta séu í raun "sömu" kassarnir?