Offset á felgum
Posted: 01.sep 2023, 21:48
Sælir hvaða ofsett á 17" felgum hafa menn notað við 41" breytingu á Ford F350 2017 ?
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
jongud wrote:Það er meira talað um "backspace" heldur en "offset".
Offset segir bara hvort miðjan á felgunni (boltaplattinn) sé á miðjunni eða innan eða utan við hana. (neutral, negative, positive offset)
Þar sem við hér á klakanum erum með allar breiddir á felgum getur það verið ruglandi, meðan backspace segir hvað er langt frá innri felgubrún að boltaplattanum.