Viðgerð á pallhýsi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Viðgerð á pallhýsi

Postfrá jongud » 13.aug 2023, 16:24

Er einhver sem þið mælið með til að gera við pallhýsi?
Mitt er með sprungu uppi í kverkinni við afturrúðuna og húsið virðist gliðna til hliðar niðri þannig að ég þarf að ýta húshorninu inn á við til að afturglugginn lokist rétt.



User avatar

TF3HTH
Innlegg: 127
Skráður: 01.feb 2010, 14:57
Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Re: Viðgerð á pallhýsi

Postfrá TF3HTH » 15.aug 2023, 16:57

Hvernig er það fest við pallinn? Ef það er með svona standard klemmu hlýtur að duga að setja hana alveg út við hornið og festa vel svo þetta geti ekki gengið til.

https://www.walmart.com/ip/GCi-Stronger ... /541402017

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Viðgerð á pallhýsi

Postfrá jongud » 15.aug 2023, 17:09

TF3HTH wrote:Hvernig er það fest við pallinn? Ef það er með svona standard klemmu hlýtur að duga að setja hana alveg út við hornið og festa vel svo þetta geti ekki gengið til.

https://www.walmart.com/ip/GCi-Stronger ... /541402017


Þetta gæti bætt þetta eitthvað, en vandamálið er að það eru þegar komnar sprungur uppi í kverkinni, sem ég held að sé vissara að athuga.

User avatar

TF3HTH
Innlegg: 127
Skráður: 01.feb 2010, 14:57
Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson

Re: Viðgerð á pallhýsi

Postfrá TF3HTH » 15.aug 2023, 22:21

Gætir tékkað á þessum:

https://www.plastvidgerdir.com/

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Viðgerð á pallhýsi

Postfrá StefánDal » 21.aug 2023, 21:31

Ef þú ræðst í þetta sjálfur þá er góð regla að bora fyrir endan á sprungunni. Einfalda aðferðin væri svo músanet og P40 innanfrá.

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Viðgerð á pallhýsi

Postfrá jongud » 22.aug 2023, 08:04

Ég sá í gær að það eru byrjaðar að myndast sprungur bílstjóramegin líka, þannig að það er líklega kominn tími á yfirhalningu.
Annars eru pallarnir á Tacomu þekktir fyrir að gliðna, þannig að líklega er fyrsta skrefið að fá sér styrktarspangir á pallinn
IMG_20230821_170629901_HDR.jpg
Horn á pallhýsi
IMG_20230821_170629901_HDR.jpg (4.38 MiB) Viewed 4754 times

IMG_20230821_170658372_HDR.jpg
Horn á pallhýsi
IMG_20230821_170658372_HDR.jpg (4.1 MiB) Viewed 4754 times

Brace.PNG
Styrktarspöng
Brace.PNG (1.78 MiB) Viewed 4754 times


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 37 gestir