Síða 1 af 1

Hentugir gormar í fisksalabíl

Posted: 27.feb 2011, 22:35
frá Seraphim
Sælir

Hvaða gorma teljið þið hentugasta í Nissan Navara að aftan? Ég er að ráðast í þetta og vantar ráðleggingar með gormaval.

Re: Hentugir gormar í fisksalabíl

Posted: 27.feb 2011, 23:06
frá rockybaby
Spurning hvað hann er að vikta að aftan ? Myndi tala við þá í BSA

Re: Hentugir gormar í fisksalabíl

Posted: 28.feb 2011, 08:47
frá Seraphim
Sæll

Hann viktar 1050 kg að aftan með þetta venjulega í pallinum.

Ég tékka á BSA.