Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Posted: 27.apr 2023, 11:21
frá tommi3520
Þarf að setja svoleiðis í jeppa hjá mér, hvaða tæki og fyrstu hjálp pakka eruði að nota
Re: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Posted: 27.apr 2023, 14:17
frá muggur
Er með 2 kíló tæki í bílnum hjá mér og svona sjúkrakassa. Hann er líklega langt umfram það sem þarf en maður veit aldrei hvað maður lendir í.
https://donna.is/vefverslun/birgjar/firstar/olympia-fyrsta-hjalpar-taska/
Re: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Posted: 28.apr 2023, 07:27
frá jongud
Það er hægt að fá slökkvitæki og lítinn sjúkrapúða saman í nokkrum verslunum en þeir standast ekki mál, vantar slatta í þá til að þeir haldi í við innihaldslýsingu skv. reglugerð;
https://www.samgongustofa.is/media/eydublod/upplysingaskjol/SGSUS313.pdfRegluverkið er síðan algert lágmark að því sem mér finnst.