Hásing í Suzuki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1
- Skráður: 08.feb 2023, 12:30
- Fullt nafn: Þorsteinn Rafn Guðmundsson
- Bíltegund: Suzuki Grand Vitara
Hásing í Suzuki
Hásingin að framan í 2003 Suzuki Grand Vitara er brotin hjá mér. Ég er því að leita mér að notaðri en ég veit ekki hvar er best að leita eða hvaða leitar skilirði ég ætti að nota á ensku. Ef einhver gæti sagt mér hvað hásing heitir á ensku þá væri það vel þegið.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hásing í Suzuki
Prófaðu að gúggla "2003 grand vitara front differential"
Ég geri ráð fyrir að þú hafir brotið þann hluta sem er boltaður fastur í grindina á sjálfstæðri framfjöðrun.
Ég geri ráð fyrir að þú hafir brotið þann hluta sem er boltaður fastur í grindina á sjálfstæðri framfjöðrun.
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hásing í Suzuki
Guðni Sveinsson á Siglufirði getur sagt þér allt um þessar hásingar og hvort og hvar þær séu til.
Finnur hann á ja.is
Finnur hann á ja.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur