Turbina í Izusu Dmax

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Klettaborg
Innlegg: 2
Skráður: 24.okt 2022, 21:32
Fullt nafn: Þyri Sölva Bjargardóttir
Bíltegund: Izusu Dmax

Turbina í Izusu Dmax

Postfrá Klettaborg » 24.okt 2022, 22:17

Er með Izusu Dmax 2007 og sennilega er turbinan farin í honum,eftir að fá það staðfest. En fór að a.t.h.að finna turbinu í hann og fékk tilboð upp á 130 þús.kemur eftir ca.10-12 daga en fann á ebay turbinu,frá Kína,sem kostar ca.70 þús.með flutnig en svo bætist við einhver tollur.
Er einhv,hér með þekkingu á hvort það er eitthvað vit í að panta turbinu svona af t.d.ebay,ef þið nennið að kíkja á viðhengið þá er téð turbína þar,vélanr.passar 4JJ1.

Hef pantað spíssa í Hunday sem ég átti en þetta er finnst mér ekki eins einfalt.
Viðhengi
Screenshot 2022-10-24 22.05.38.png
Screenshot 2022-10-24 22.05.38.png (758.45 KiB) Viewed 685 times
Axel Jóhann
Innlegg: 284
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Turbina í Izusu Dmax

Postfrá Axel Jóhann » 26.okt 2022, 22:06

Er þetta ekki bara til notað á hóflegu verði hjá Japönskum vélum?

Annars ef þú ætlar í kínabínu er hægt að skoða aliexpress.com líka, þar er hægt að kaupa t.d. nýja miðju í túrbínur fyrir klink.


Mbkv. Axel
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Axel Jóhann
Innlegg: 284
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Turbina í Izusu Dmax

Postfrá Axel Jóhann » 26.okt 2022, 22:08

Bæti við, ég er að vinna hjá Netpartar ehf, við eigum notaða túrbínu handa þér, getur sent mér fyrirspurn og við græjum eitthvað gott verð.

http://varahlutasolur.is/part.php?id=46 ... =120107100

Mbkv. Axel
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
Klettaborg
Innlegg: 2
Skráður: 24.okt 2022, 21:32
Fullt nafn: Þyri Sölva Bjargardóttir
Bíltegund: Izusu Dmax

Re: Turbina í Izusu Dmax

Postfrá Klettaborg » 29.okt 2022, 01:22

Takk fyrir svarið en svo er þetta víst ekki turbinan.

Mbk. Þyri


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur